mrs. Vaka ofurmamma

ofurmömmur... júnæt..

mánudagur, nóvember 28, 2005

Það er svolítið erfitt að einbeita sér í prófunum þegar ég er að fara að gifta mig eftir minna en mánuð.
Við erum samt búin að vera dugleg í því að undirbúa þetta brúðkaup og ég held meir að segja að við séum nánast komin með allt:
* ég er búin að finna mér kjól
* Bragi er búinn að finna sér föt
* erum með kirkjuna og presinn
* búin að finna fólk til að baka kökur og fleira fyrir okkur
* búin að skrá okkur (redjustera) og fyrir þá sem ekki vita að þá eru það búðirnar Líf og List í smáralindinni og Duka í kringlunni, sem urðu fyrir valinu.
* Buin að senda út boðskortin og núna bíðum við eftir að fólk segi okkur hvort þau ætla að koma eða ekki!!!!!

Það eina sem vantar er einhverja vél til að láta tímann líða hraðar. Mér finnst svo "langt dæmalaust langt, er sérhvert augnarblik núúúúúú..... en það er langt ó svo langt að bíða og allir dagar svo lengi að líða....."

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

eeeee við komum en ég býst við ég þurfi ekki að segja þér það hehe ;)

12:03 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

er kominn bíll???

kv Gummi bró

2:16 e.h.  
Blogger vaka said...

Neibb, ekki enn. Bragi er víst að kanna málið en ef við finnum engann að þá ætla Ásta og Þorleifur að lána okkur sinn

4:42 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þú mátt fá minn bíl hehehehe
Kv, Heiða

3:39 e.h.  
Blogger vaka said...

hehehe já takk fyrir það

9:50 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Viltu Yarisinn minn? ;O)
hehe
kv Eva

6:20 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvað með tónlistina???

3:54 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home