Í morgun vaknaði ég upp í svitabaði og leið hálf ílla. Draumurinn var ennþá í hausnum á mér og má segja að hann hafi fest sig undir augnlokunum hjá mér. Hjá venjulegu fólki myndi þessi draumur vera "alger draumur" en ekki hjá mér. Þannig er málið að mig dreymdi að ég var ólétt og það var kominn tími til að fara að fæða. Ég var byrjuð að frá hríðir (en fann náttúrulega ekkert fyrir þeim) og það var endalaust að læknum að koma og kíkja á mig. Þarna lá ég á sjúkrarúmi og kveið þess sem ætti eftir að koma. Ég vissi það að ég myndi alls ekki geta fætt þetta barn.... frekar en það fyrsta.
Ég er enn með þennan hnút í maganum og hef næstum ákveðið að 1 barn sé alveg nóg.
Sumir hræðast mest að...detta niður stiga eða eitthvað. Ég.....hræðist MEST að eiga annað barn. Þá á ég ekki við meðgönguna eða þegar ég loks fæ það í hendurnar, heldur fæðinguna sjálfa!!!!
Það er svo skrítið að upp á síðkastið hef ég verið með þessa undarlegu spítala tilfinningu. Það gæti tengst því að á þessum tíma fyrir næstum ári síðan að þá upplifði ég það sem ég hræðist nú mest. Ég vona að ég sé ekki með það á tilfinningunni að ég sé að fara sjálf upp á spítala á næstunni eða einhver annar sem ég þekki.
Ég er enn með þennan hnút í maganum og hef næstum ákveðið að 1 barn sé alveg nóg.
Sumir hræðast mest að...detta niður stiga eða eitthvað. Ég.....hræðist MEST að eiga annað barn. Þá á ég ekki við meðgönguna eða þegar ég loks fæ það í hendurnar, heldur fæðinguna sjálfa!!!!
Það er svo skrítið að upp á síðkastið hef ég verið með þessa undarlegu spítala tilfinningu. Það gæti tengst því að á þessum tíma fyrir næstum ári síðan að þá upplifði ég það sem ég hræðist nú mest. Ég vona að ég sé ekki með það á tilfinningunni að ég sé að fara sjálf upp á spítala á næstunni eða einhver annar sem ég þekki.
4 Comments:
Ég þekki konur sem geta ekki horft á fæðingu í sjónvarpinu og aðrar sem fá í magann við að keyra fram hjá spítalanum sem þær fæddu á....´
Asdis
sjitt, ég get nú alveg horft á spítalann sem ég var á.....að horfa á fæðingar eða vita til þess að einhver sé að fara að fæða finnst mér annars erfitt
ég vil nýjaloggfærslu!!!!!!
En er ekki hamingjan með þessa yndislegu einstaklinga hamingjunni yfirsterkari?
Ef hræðslan hefði náð yfirtökunum væri mannkynið frekar fámennt í dag.
Það vantar fleirri afabörn.
kveðja Pabbi. (afi)
Skrifa ummæli
<< Home