mrs. Vaka ofurmamma

ofurmömmur... júnæt..

þriðjudagur, maí 23, 2006

Ég væri alveg til í að vera önnur en ég er....
Var að fá úr prófunum og er ekki með nóg til þess að komast inn á annað ár....veit ekki hvað ég geri núna, er ekki alveg til í að vera á fyrsta ári enn einu sinni. Veit ekki hvað er málið....ég á greinilega ekki að vera í neinu námi heldur föst í einhverri vinnu sem krefst engrar hæfni eða kunnáttu....svona heilalaust starf. Ætli það verði ekki bara ég.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Æi snúllan mín leitt að heyra, en það er nú svo sem ýmislegt búið að ganga á meðan þú varst í þessu námi, og margir örruglega ekki klárað árið undir sömu kringumstæðum. Ég er allavegana samt stolt af þér!
Kveðja
Arndís

2:10 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Uss hvaða vitleysa námið þarna heima er bara þannig að það er reynt að gera það eins nasty og hægt er - komdu bara hingað að læra miklu betra að læra hér ;)
Nei en án djóks ekki láta bugast þú getur þetta alveg ég er sko sammála seinasta ræðumanni :)

5:24 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Elsku Vaka min ekki lata bugast, thu getur thetta alveg! mer finnst thu vera buin ad standa thig eins og hetja thetta arid!!
numer eitt tvo og thrju ekki gefast upp i barattunni, thetta kemur allt saman a endanum!!

Mundu bara ad thad er ad morgu leiti gott ad vera namsmadur.. thad liggur ekkert a ad fara ad hella ser ut i fulla vinnu!

Asdis

9:13 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Æ elsku Vaka, en leiðinlegt að heyra. En ég er alveg viss um að þú deyrð ekki ráðalaus, ég skil þig samt vel að vera alveg niðurbrotin núna, þú veist hvar ég er ef þú vilt koma í spjall ;o) Heyrumst fljótlega
kv, Heiða "sys"

1:26 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home