Eiginskvísa ársins!!!
Bragi á afmæli þann 20. september og í tilefni þess ákvað ég að gefa honum mjög veglega afmælisgjöf. Kallinn er jú svolítið fyrir tölvur..... nánar tiltekið er frekar fastur við þetta apparat og má segja að hans grái fiðringur verði við vél..... svo ég ákvað að kaupa eitthvað sem tengdist tölvum. Ekki bara vegna þess að ég veit að hann myndi hafa gaman af því heldur finnst mér ágætt að halda honum við þessar maskínur þegar grái fiðrningurinn kíkir í heimsókn. Það sem að ég fjárfesti í var flakkari sem hægt er að tengja við sjónvarpþ Algjörlega snilldar tæki og gladdi kallinn alveg rosalega. Ég fékk meir að segja úthlutað það viðurnefni "Eiginkona ársins" sem ég var fljót að breyta yfir í "Eiginskvísa ársins".
Annars er Bragi að fara að halda upp á afmælið sitt þann 23,septemer á Pravda og verður kvíkmyndaþema í partýinu. Við erum náttlega búin að finna okkur búninga til að fara í og held ég að við eigum eftir að vera aðal parið á svæðinu :)
Allt gott er að frétta hjá okkur. Hera Dís dafnar alveg rosalega vel og er farin að blaðra og blaðra eins og ég veit ekki hvað. Hennar uppáhalds lög eru upp upp upp á fjall og höfuð herðar hné og tær :) Svo hjálpar hún manni að finna hvað augun eyrun nefið og munnurinn er (svona ef maður hefði gleymt því).
Jæja ætla að halda áfram að vinna og finna til kl. 20 fara svo að vinna meira um helgina og svona gaman.....
Síðan erum við að fara til Florida í október og verðum þar í 2 vikur.....aaaaa ég hlakka til :D
Bragi á afmæli þann 20. september og í tilefni þess ákvað ég að gefa honum mjög veglega afmælisgjöf. Kallinn er jú svolítið fyrir tölvur..... nánar tiltekið er frekar fastur við þetta apparat og má segja að hans grái fiðringur verði við vél..... svo ég ákvað að kaupa eitthvað sem tengdist tölvum. Ekki bara vegna þess að ég veit að hann myndi hafa gaman af því heldur finnst mér ágætt að halda honum við þessar maskínur þegar grái fiðrningurinn kíkir í heimsókn. Það sem að ég fjárfesti í var flakkari sem hægt er að tengja við sjónvarpþ Algjörlega snilldar tæki og gladdi kallinn alveg rosalega. Ég fékk meir að segja úthlutað það viðurnefni "Eiginkona ársins" sem ég var fljót að breyta yfir í "Eiginskvísa ársins".
Annars er Bragi að fara að halda upp á afmælið sitt þann 23,septemer á Pravda og verður kvíkmyndaþema í partýinu. Við erum náttlega búin að finna okkur búninga til að fara í og held ég að við eigum eftir að vera aðal parið á svæðinu :)
Allt gott er að frétta hjá okkur. Hera Dís dafnar alveg rosalega vel og er farin að blaðra og blaðra eins og ég veit ekki hvað. Hennar uppáhalds lög eru upp upp upp á fjall og höfuð herðar hné og tær :) Svo hjálpar hún manni að finna hvað augun eyrun nefið og munnurinn er (svona ef maður hefði gleymt því).
Jæja ætla að halda áfram að vinna og finna til kl. 20 fara svo að vinna meira um helgina og svona gaman.....
Síðan erum við að fara til Florida í október og verðum þar í 2 vikur.....aaaaa ég hlakka til :D
4 Comments:
Jei hvað ég er ánægð með að þú ert byrjuð að blogga aftur :) líst vel á nýja útlitið :)
Ohh þú ert ekkert smá flott á því! :)
Til hamingju með kallinn!
Hvenær eigum við svo að hittast með litlu skvísurnar? :P
P.S. Töff á þér hárið :)
já þokkalega verðum við að hittast sem fyrst. Verðuru ekki með í Litla Íþróttaskólanum?
Júbbs :D Sjáumst við þá á laugardaginn? :)
Skrifa ummæli
<< Home